EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
26.04 2013 00:00
|
Af gefnu tilefni vill Hjólreiðanefnd ÍSÍ koma því á framfæri að einungis þeir sem eru í landsliðhóp Hjólreiðanefndarinnar og þar með á svokölluðum “long-list” sem búið er að afhenda ÍSÍ eiga möguleika á að vinna sér inn sæti í hópnum sem heldur utan til Luxembourg.
Úrtökumótin sem eru fram undan eru Reykjanesmótið í götuhjólreiðum laugardaginn 27. apríl og svo fjallahjólakeppnin í Vífilstaðahlíð 1. maí.
Síðast breytt þann 26. apríl 2013 kl: 14:56 af
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.