EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
12.08 2018 00:00
|
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
Þann 7. ágúst tók Ingvar Ómarsson þátt í Evrópumeistaramótinu í fjallahjólreiðum í Glasgow í Skotlandi. Ingvar var settur í öftustu röð í ræsingu og endaði í 46. sæti af 53 keppendum. Ingvar atti kappi við fremstu fjallahjólreiðamenn í Evrópu og það er því frábær árangur að hann hafi ekki látið fremstu menn ná að hringa sig og hafi lokið keppni í fullri lengd. Nánar má lesa um keppnissögu Ingvars á heimasíðu hans.
Nóg er framundan hjá Íslandsmeistaranum en hann stefnir m.a. á að taka þátt í tveimur heimsmeistaramótum og einu heimsbikarmóti á næstunni. HRÍ mun fylgjast með ævintýrum Ingvars.
Halldóra Kristinsdóttir
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.