Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11.05 2018 00:00 | ummæli

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Nú um helgina, 12.–13. maí, keppa þrír Íslendingar í 3. umferð Enduro World Series (EWS Montagnes du Caroux) sem fram fer í Olargues, Frakklandi. Þetta eru þeir Jónas Stefánsson, HFA, Davíð Þór Sigurðsson, HFR og Rúnar Theodórsson, HFR. Alls eru átta sérleiðir í keppninni og er talað um að þetta verði með þeim erfiðari EWS keppnum sem haldin hefur verið.

Dagur 1 inniheldur 45km hjólun, þar af 10,4km á 4 sérleiðum, um 1000m klifur og 1470m niður. Sérleið 4 þennan daginn er innanbæjar í bænum Olargues þar sem keppnin er haldin.

Dagur 2 inniheldur 36km hjólun, þar af 12,6km á 4 sérleiðum, um 1580m klifur og 2200m niður.

Sérleiðirnar eru mjög krefjandi, brattar, grýttar og tæknilegar og enn lúrir rigning í spákortunum sem gæti birst seinnipart laugardags.

Meiri upplýsingar um keppnina og beina tímatöku er að finna á www.enduroworldseries.com.

HRÍ óskar þeim öllum góðs gengis!

Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit