Cervelo TT, úrslit

31.05 2018 00:00 | ummæli

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Miðvikudaginn 30. maí var haldið 2. bikarmótið í tímatöku (time trial) á Stapafellsvegi við Seltjörn. Hjólað var upp í Stapafellsnámur og til baka. Almenningsflokkur og unglingaflokkar hjóluðu brautina einu sinni (11,5 km) en elite-flokkar hjóluðu brautina tvisvar sinnum (23 km).

Alls voru 66 skráðir keppendur í mótinu sem fór fram við frábærar aðstæður. Mótið átti að fara fram daginn áður en í ljósi þess að veðrið var keppendum ekki hliðhollt þá þurfti að fresta því og er þetta því þriðja mótið sem er frestað vegna veðurs í vor.

Það var UMFG sem hélt mótið og það voru þau Ágústa Edda Björnsdóttir, Tindi, og Rúnar Örn Ágústsson, Breiðabliki, sem báru sigur úr býtum. Eru þau því bæði efst í mótaröðinni eftir að fyrstu tvö mótin.

Helstu úrslit voru þessi:

Elite-flokkur kvenna:

  1. Ágústa Edda Björnsdóttir, Tindi (00:36:24)
  2. Rannveig Anna Guicharnaud, Breiðabliki (00:36:49)
  3. Telma Matthíasdóttir, 3SH (00:40:00)

Elite-flokkur karla:

  1. Rúnar Örn Ágústss, Breiðabliki (00:30:31)
  2. Ingvar Ómarsson, Breiðabliki (00:31:27)
  3. Hákon Hrafn Sigurðsson, Breiðabliki (00:31:40)

Junior-flokkur kvenna:

  1. Elísabet Helga Jónsdóttir, utan félags (00:29:05)

Junior-flokkur karla:

  1. Eyþór Eiríksson, HFR (00:17:25)
  2. Sæmundur Guðmundsson, HFR (00:18:23)
  3. Sólon Nói Sindrason, HFR (00:18:34)

U-17 konur:

  1. Natalía Erla Cassata, HFR (00:21:04)
  2. Bergdís Eva Sveinsdóttir, HFR (00:22:03)

U-17 karlar:

  1. Jóhann Dagur Bjarnason, UMFG (00:20:44)
  2. Ísar Freyr Collins, utan félags (00:24:45)
  3. Patrick Sigurðarson, Hjólakrafti (00:26:53)

U-15 karlar:

  1. Arnaldur Daðason, utan félags (00:25:17)
  2. Benedikt Bergur Björnsson, utan félags (00:30:01)

Almenningsflokkur kvenna:

  1. Erla Sigurlaug Sigurðardóttir, Tindi (00:19:30)
  2. Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, HFR (00:19:52)
  3. Magnea Guðrún Karlsdóttir, Bjarti (00:30:32)

Almenningsflokkur karla:

  1. Helgi Berg Friðþjófsson, BFH (00:18:16)
  2. Hlynur Harðarson, Víkingi (00:18:26)
  3. Sigurður Bergmann, UMFG (00:18:43)

Heildarúrslit er að finna á www.timataka.net.

 

Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit