Íslandsmót í götuhjólreiðum

2.07 2018 00:00 | ummæli

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum fór fram var haldið 24. júní 2018. Einnig fór fram Íslandsmót í yngri flokkum. Samhliða mótinu fór fram almenningskeppni en mótið var haldið af UMFG, Bjarti og Víkingi.

Úrslit í Íslandsmótinu urðu þessi:

Elite-flokkur kvenna (113 km):

  1. Ágústa Edda Björnsdóttir, Tindi.
  2. Bríet Kristý Gunnarsdóttir, Tindi.
  3.  Kristrún Lilja Júlíusdóttir, Tindi.

Elite-flokkur karla (141 km):

  1. Ingvar Ómarsson, Breiðabliki.
  2. Hafsteinn Ægir Geirsson, HFR
  3. Birkir Snær Ingvason, Tindi.

U-23 flokkur kvenna (113 km):

  1. Kristín Edda Sveinsdóttir, HFR.

U-23 flokkur karla (141 km):

  1. Gústaf Darrason, Tindi.
  2. Guðni Freyr Arnarsson, HFR.

U-18 flokkur karla (113 km):

  1. Kristinn Jónsson, HFR.
  2. Sæmundur Guðmundsson, HFR.
  1. Sólon Nói Sindrason, HFR.

U-17 flokkur kvenna (46 km):

  1. Natalía Erla Cassata, HFR.
  2. Inga Birna Benediktsdóttir, HFR.
  3. Bergdís Eva Sveinsdóttir, HFR.

U-17 flokkur karla (46 km):

  1. Matthías Schou Matthíasson, HFR.
  2. Jóhann Dagur Bjarnason, UMFG.
  3. Steinar Þór Smári, HFR.

U-15 flokkur karla (46 km):

  1. Fannar Freyr Atlason, Tindi.
  2. Davíð Jónsson, HFR.
  3. Eyþór Bjarki Benediktsson, HFR.

Í almenningsflokki var keppt í tveimur vegalengdum, 76 km og 46 km. Úrlist í urðu þessi:

Almenningsflokkur kvenna, 76 km:

  1. Rakel Logadóttir, HFR.
  2. Agnes Linnet, Bjarti.
  3. Silja Úlfarsdóttir, utan félags.

Almenningsflokkur karla, 76 km:

  1. Sævar Birgisson, Aftureldingu.
  2. Friðgeir Ingi Eiríksson, utan félags.
  3. Steinar Hugi Sigurðarson, utan félags.

Almenningsflokkur kvenna, 46 km:

  1. Elsa María Davíðsdóttir, Breiðabliki.
  2. Jóhanna Sigurðardóttir, utan félags.
  3. Tanja Rut Ásgeirsdóttir, utan félags.

Almenningsflokkur karla, 46 km:

  1. Ragnar Þórisson, utan félags.
  2. Gunnlaugur Sigurðsson, Bjarti.
  3. Jón Arnar Sigurjónsson, Tindi.

Heildarúrslit má sjá á tímataka.net.

Halldóra Kristinsdóttir

Síðast breytt þann 2. júlí 2018 kl: 21:56 af Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit