EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
10.05 2018 00:00
|
Úrslit
Reykjanesmót Nettó og 3N fór fram fimmtudaginn 10. maí og var mótið hið fyrsta í bikarmótaröð Hjólreiðasambands Íslands í götuhjólreiðum þetta árið. Hjóluð var 106 km leið í þessari keppni. Á sama tíma fór fram almenningsmót í götuhjólreiðum, þar sem keppt var í 63 km keppni og 32 km.
Alls voru 64 keppendur skráðir í bikarmótið (106 km), 58 karlar og 6 konur og voru efstu keppendur þessir:
Konur:
Karlar:
Í 63 km keppninni voru 82 keppendur, 72 karlar og 10 konur.
Efstar kvenna voru:
Efstir karla voru:
Í 32 km keppni voru 85 keppendur, 50 karlar og 35 konur. Efstu sæti voru þessi:
Konur:
Karlar:
Heildarúrslit og úrslit í aldursflokkum má sjá á timataka.net.
Halldóra Kristinsdóttir
Síðast breytt þann 10. maí 2018 kl: 16:26 af Halldóra Kristinsdóttir
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.