Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16.06 2018 00:00 | ummæli

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Fyrsta mótið í bikarmótaröðinni í fjallabruni fór fram í Vífilsstaðahlíð laugardaginn 16. júní. Það var HFR sem hélt mótið. Aðstæður voru erfiðar því brautin var nokkuð braut og sleip en keppendur skiluðu sér allir heilir í mark. Keppendur voru 18 talsins, 13 karlar og 5 konur, og voru helstu úrslit þessi:

Elite-flokkur kvenna:

  1. Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir, BFH
  2. Katarína Eik Sigurjónsdóttir, HFR
  3. Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir, HFR

Elite-flokkur karla:

  1. Helgi Berg Friðþjófsson, BFH
  2. Þorsteinn Freyr Gunnarsson, HFR
  3. Steini Sævar Sævarsson, HFR

Heildarúrslit má sjá á timataka.net.

Halldóra Kristinsdóttir

Síðast breytt þann 16. júní 2018 kl: 22:51 af Halldóra Kristinsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit