EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
10.05 2014 00:00
|
Það var flott veður sem tók á móti keppendum á Hjóladegi Hyundai. Góð mæting var hjá fólki í fjallahjólakeppnina en 39 luku keppni.
Ekki var alveg jafn góð mæting í fjölskyldu samhjólið en 17 hjóluðu af stað þar með 2 Bjartsmönnum.
Þessi keppni verður endurtekin að ári og þá með meiri fyrirvara. Hyundai eru að koma sterkir inn sem bakhjarlar í mótahaldi og eiga þeir miklar þakkir skyldar fyrir það.
Hér eru svo úrslitin:
http://hjolamot.is/keppnir/68
Bjartur þakkar fyrir sig!
Síðast breytt þann 10. maí 2014 kl: 17:49 af
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.