EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
26.06 2013 13:38
|
Götuhjólreiðaáskorunin Tour de Hvolsvöllur fer fram laugardaginn 29. júní nk.
Hjólaðar verða 3 leiðir, 110 km frá Reykjavík til Hvolsvallar, 48 km frá Selfossi til Hvolsvallar og 14 km frá Hellu til Hvolsvallar. Í fyrra hjóluðu alls 120 þessar þrjár leiðir og gátu allir fundið sér keppnislengd við hæfi. Þessi áskorun eflist með hverju árinu og er vonandi að festa sig í sessi sem einn af viðburðum hjólasumarsins.
Skráning í keppnina á hjolamot.is!
David James Robertson
Síðast breytt þann 26. júní 2013 kl: 13:39 af David James Robertson
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.