Þéttum raðir - eflum liðsandann

3.06 2013 14:52 | ummæli

Hjólamenn skora á önnur hjólreiðafélög að mæta með sín lið í Liðatímatökuna á Krýsuvíkurmalbikinu á miðvikudagskvöld, 5. júní. 

Það væri spennandi að sjá hvort HFR nái að skáka feykisterkum liðum 3SH og Tinds, í bæði karla- eða kvennaflokki. Eða þarf 3SH að sækja liðstyrk til Bjarts? En hvað ef Bjartur sendir sín eigin lið .. þeir gætu hæglega rutt liðum Hjólamanna af palli !! En Hjólamenn ætla að sigra að einu leiti .. ætla að mæta með flest lið. En hvað gerir Ægir-þríþraut? Það félag hefur verið duglegt að senda lið í þessa keppni undanfarin ár .. ekkert gefið í þeim efnum.

Fyrirkomulag: Brautin er þessi hefðbundna 20 km tímatökubraut á Krýsuvíkurmalbikinu. Hvert lið er skipað 3 til 4 einstaklingum. Tími á þriðja manni telur sem liðstími. Leggji 4 af stað, þá má "droppa" einum. TT- og þríþrautarhjól með liggistýrum og plötugjörðum eru náttúrulega leyfð .. allur pakkinn !!

http://hjolamot.is/keppnir/40

Síðast breytt þann 3. júní 2013 kl: 14:52 af

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit