EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
20.06 2014 00:00
|
Stofnþing Hjólreiðasambands Íslands verður haldið föstudaginn 20. júní kl. 16:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Á þinginu verður kosið til fyrstu stjórnar sambandsins.
Hjólreiðanefnd ÍSÍ var fyrst skipuð af Framkvæmdastjórn ÍSÍ þann 17. ágúst árið 2000. Hjólreiðafélög eða deildir eru starfandi innan eftirtalinna héraðssambanda og íþróttabandalaga ÍSÍ: ÍBR, ÍBH, UMSK, ÍRB, og HSÞ.
Með stofnun Hjólreiðasambands Íslands verða sérsambönd ÍSÍ orðin 30 talsins.
Síðast breytt þann 20. júní 2014 kl: 00:22 af
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.