EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
5.05 2014 21:49
|
Fram til 15. maí verður hægt að skrá sig í öll fjögur mótin á verði þriggja, 4.500,- kr. Eftir 15. maí mun kosta 1.500,- kr. í hvert mót. Flest stig úr þremur keppnum ræður úrslitum.
Mótin 2014
Miðvikudaginn 28. maí - Cube Prologue I
Miðvikudaginn 18. júní - Cube Prologue II
Miðvikudaginn 30. júlí - Cube Prologue III
Miðvikudaginn 27. ágúst - Cube Prologue IV
Fyrsti keppandi ræstur stundvíslega kl. 19 efst á Krísuvíkurvegi
Skráning og upplýsingar hér á hjolamot.is Tryggðu þér rástíma og blóðbragð!
Cube Prologue from Hjólreiðafélagið Bjartur on Vimeo.
Síðast breytt þann 5. maí 2014 kl: 21:55 af
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.