EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
23.08 2014 20:31
|
Óskar Ómarsson hefur tekið forystu í heildarkeppni Landskeppninnar eftir góðan sigur á Reykjanesinu í morgun.
Hann kom 46 sek á undan bróður sínum Ingvari og Hafsteini sem komu inn á sama tíma við Bláa lónið í dag. Forskot hans á Ingvar er 15 sek, en Ingvar sigraði fyrstu dagleiðina, Prologue Nesjavallvegur. Hafsteinn er í 3. sæti í heildarkeppninni, 4 sek á eftir Ingvari. Sjá nánar: http://hjolamot.is/motaradir/11/A/Karl
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.