EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
19.04 2013 11:20
|
Nú fer að styttast í Orbea Reykjanesmótið í götuhjólreiðum. Mótið verður haldið laugardaginn 27. apríl og verður ræst út kl.10:00.
Metþáttaka var í mótinu á síðasta ári en þá voru um 100 keppendur sem kepptu í tveimur vegalengdum. Annarsvegar 32km byrjendaflokki og hinsvegar 64km keppnisflokki.
Mótið hefur verið rómað fyrir mikil og góð útdráttarverðlaun sem og verðlaun til vinningssæta. Útdráttarverðlaun eru veitt að móti loknu og einnig er frítt í sund og pottana í sundlauginni í Sandgerði fyrir þáttakendur í mótinu
Skráðu þig hér:
David James Robertson
Síðast breytt þann 19. apríl 2013 kl: 11:54 af David James Robertson
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.