EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
18.06 2014 16:06
|
Kexreiðinni er aflýst í ár vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Tindur og Reykjavíkurborg voru bæði vongóð um að framkvæmdir myndu klárast en svo er ekki raunin og því neyðumst við til að aflýsa keppninni í ár.
Við hjá Tindi byðjumst forláts á því hversu seint þessi tilkynning kemur en tvísýnt var um hvort framkvæmdir myndu klárast eða ekki, okkur hefur nýlega borist staðfesting á því að það mun ekki takast að ganga frá Hverfisgötunni svo hægt verði að halda Kexreiðina.
Óskar Ómarsson
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.