Íslandsmeistarmótið í tímakeppni

3.08 2013 13:00 | ummæli

3SH heldur Íslandsmeistaramót í tímakeppni laugardaginn 10. ágúst 2013 kl. 17:00.

Keppnisleiðin er hefðbundinn 20 km braut, keppnin verður haldin á Krísuvíkurmalbikinu. Rásmark er við afleggjara upp í Bláfjöll á Krísuvíkurveginum (sjá kort).

 Íslandsmeistarar í opnum flokki karla og kvenna verða krýndir. Örninn gefur aðalverðlaun í opnum flokkum og Nói Siríus gefur íslandsmeisturum gómsæt verðlaun.

Skráning opin til kl 23:59 fimmtudaginn 8. ágúst. Skráningargjald er 2.500 kr. Ekki verður hægt verður að skrá sig á staðnum. Þátttakendur þurfa að vera skráðir í hjólreiðafélag eða íþróttafélag innan ÍSÍ með hjólreiðadeild til að geta tekið þátt.
Skráningarhlekk má nálgast hér
Bankaupplýsingar:
Kt.: 640269-2789
Banki: 0372-13-304029
Vinsamlega sendið greiðslukvittun úr heimabanka á tri@sh.is
Keppandi fær ekki keppnisnúmer nema að keppnisgjaldið hafi verið greitt.

Keppnislisti verður birtur á föstudagskvöld. Afhending númera fyrir keppni fer fram í Ásvallalaug á milli klukkan 15:30 – 16:30, salur 2. hæð. Eftir keppni verður boðið uppá léttar veitingar í sal Ásvallalaugar í boði Nóa-Siríus og velgjörðarvina 3SH. Verðlaunaafhending fer fram í sama sal kl. 18:45.

Keppendur eru á eigin ábyrgð í keppninni og verða að virða umferðarreglur. Hjálmaskylda er í keppninni.

Síðast breytt þann 8. ágúst 2013 kl: 11:01 af

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit