EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
8.05 2013 00:00
|
Það náðust góðir tímar á Krýsuvíkurmalbikinu í kvöld, enda kjöraðstæður í góðu og fallegu veðri.
Hákon Hrafn Sigurðsson sigraði í opnum flokki karla á tímanum 27:09 og var því einungis einni sekúndu frá brautarmeti Gunnlaugs Jónassonar sem sett var 2010. Birna Björnsdóttir sigraði í opnum flokki kvenna á tímanum 29:51 og bætti með því þriggja ára gamalt brautarmet Karenar Axelsdóttur um 23 sekúndur (30:14,88). Stórglæsilegur árangur!
Tímarnir eru komnir inn á hjolamot.is .... og það var ekki flókið mál. Og bikarstigin tikka inn, alveg af sjálfu sér.
Þökkum fyrir góða kvöldstund.
Síðast breytt þann 9. maí 2013 kl: 08:44 af
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.