Frábær stemning í fyrstu umferð Crossbollans

15.10 2014 22:00 | ummæli

Ingvar Ómarsson í Tindi og Margrét Pálsdóttir HFR stóðu uppi sem sigurvegarar í 1. umferð Kríu CrossBollans sem fór fram í Ártúnsbrekku síðastliðinn laugardag. Hafsteinn Ægir Geirsson HFR varð annar og Óskar ÓmarssonTindi þriðji . Í kvennaflokki varð Kristín Edda Sveinsdóttir HFR önnur og Guðrún Sigurðardóttir HFR þriðja. 

Aðstæður til keppni í Ártúnsbrekku voru með besta móti og lék veðrið við keppendur sem voru um 50 talsins. Aldrei áður hafa jafn margir þátttakendur verið í Cyclocrossmóti á Íslandi og ljóst að greinin nýtur vaxandi vinsælda.

Næsta mót verður haldið 1. nóvember í Leirdal í Grafarholti og mun HFR sjá um það mót en mótaröðin er samstarfsverkefni HFR, Tinds og Kríu. Þegar er búið að opna fyrir skráningu í mótið hér á hjólamót.is

Síðast breytt þann 16. október 2014 kl: 09:36 af

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit