Cyclocross í Mosfellsbæ, 9. Mars

8.03 2013 14:04 | ummæli

Næsta laugardag, 9. Mars, heldur Tindur fjórða Cyclocross mót vetrarins, í þetta sinn er haldið aftur í Mosfellsbæ, keppt verður í endurbættri braut frá því síðast.

Þrátt fyrir mikla snjókomu fyrr í vikunni hefur veðurspáin heldur betur batnað og lítur allt útfyrir að það verði gríðarlega gott veður, vonum að það dugi til að fjarlægja mest af snjónum úr brautinni.

Sú breyting sem gerð verður á brautinn er mjög einföld, einungis er verið að hliðra til brautinn svo keppnin valdi ekki óþarfa álagi á ræktuðu grassvæði við listaverkið, brautin verður hvorki tæknilegri né erfiðari við þessa breytingu. Ekki hefur gefist tækifæri til að búa til kort af þessari breytingu þar sem veðurofsi vikunnar setti öll plön um slíkt úr skorðum.

Allar upplýsingar og skráningu má finna hér.

Þetta er keppni fyrir alla, ef ekki er til Cyclocross hjól á heimilinu þá er það bara fjallahjólið.

Hvetjum þá sem ekki ætla að taka þátt til að mæta og hvetja keppendur (vera með læti, við sjáum mynd).

Staðan eftir síðustu keppni

David James Robertson

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit