CUBE Prologue 2014

21.03 2014 15:00 | ummæli

Hjólreiðafélagið Bjartur heldur CUBE prologue mótaröð fjórða árið í röð. Árið 2014 verða mótin fjögur líkt og undangengin ár.

Þetta er götuhjólakeppni þar sem hver og einn keppandi er ræstur af stað með 30 sekúnda millibili. Hjólaðir eru 7,2 km niður Krísuvíkurveginn í Hafnarfirði. Sigurvegari er sá sem er með flest stig úr þremur keppnum. Keppt er í tveimur flokkum: Götuhjóla-flokki (TT-stýri ekki leyfð) og Opnum flokki (TT)

Miðvikudaginn 28. maí    Cube Prologue I
Miðvikudaginn 18 júní       Cube Prologue II
Miðvikudaginn 30. júlí       Cube Prologue III
Miðvikudaginn 27. ágúst    Cube Prologue IV
Ræsing hefst stundvíslega kl. 19:00 efst á Krísuvíkurvegi

Skráning fer fram hér á hjolamot.is frá og með 1. maí. Skráningagjald er 1.500 kr.

Aðalstyrktaraðili er CUBE á Íslandi.

Síðast breytt þann 21. mars 2014 kl: 17:08 af

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit