EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
16.11 2015 21:59
|
Hér eru efstu 3 keppendur í karla- og kvennaflokki í bikarkeppninni í götuhjólreiðum og tímatöku 2015
Unnið er að því að uppfæra á Hjólamót bikarraðir fyrir 2015 í götuhjólum og tímatöku. Til glöggvunar birtast hér efstu 3 sætin í karla- og kvennaflokki í umræddum röðum.
Það sem Alvogen tímatökukeppnin féll niður gilda gilda 2 af 3 keppnum í bikarkeppninni í tímatöku.
Tímataka-bikarkeppni
Karlar
1. Hákon Hrafn Sigurðsson - 3SH 100 stig
2. Bjarni Garðar Nicolaisson - 3SH 80 stig
3. Rúnar Örn Ágústsson - 3SH 64 stig
Konur
1. Birna Björnsdóttir - 3SH 100 stig
2. Alma María Rögnvaldsdóttir - 3SH 90 stig
3. Margrét Pálsdóttir - HFR 72 stig
Götuhjól-bikarkeppni
Karlar
1. Ingvar Ómarsson - Tindur 150 stig
2. Óskar Ómarsson - Tindur 130 stig
3. Miroslaw Adam Zyrek - 3SH 86 stig
Konur
Björk Kristjánsdóttir - Tindur 140 stig
María Ögn Guðmundsdóttir - HFR 140 stig
Kristrún Lilja Júlíusdóttir - Tindur 76 stig
Björk lýkur keppni ofar en María Ögn í íslandsmeistaramótinu í götuhjólreiðum og er því krýnd bikarmeistari.
Birt með fyrirvara um villur sem kynnu að koma upp.
Sigurgeir Agnarsson
Síðast breytt þann 22. nóvember 2015 kl: 22:56 af Sigurgeir Agnarsson
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.