EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari
12 ágúst kl: 00:00Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
1.11 2013 00:00
|
Aðalfundur Hjólreiðanefndar ÍSÍ verður haldinn í sal ÍSÍ við Engjaveg 6 þriðjudaginn 5. nóvember nk. kl. 20.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Keppnissumarið 2013
2. Aðild að UCI - stofnun sérsambands
3. Keppnisdagskrá 2014
4. Ársreikningar 2013
5. Hjólreiðafólk ársins
6. Kjör í stjórn Hjólreiðanefndar ÍSÍ
7. Veitingar og umræður
Hjólreiðanefnd ÍSÍ hvetur áhugafólk um keppnishjólreiðar til að fjölmenna og taka þátt í gleðinni.
Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september
María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb
Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.
Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.
Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.
Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.