100 skráðir til leiks í Alvogen Midnight Timetrial

12.06 2014 00:00 | ummæli

Einvala lið hjólreiðamanna og kvenna er nú skráð til leiks í Alvogen Midnight Timetrial. Skráning stóð aðeins yfir í fjóra tíma en þá höfðu öll sæti keppninnar verið skipuð. Alls munu 40 keppa í þríþrautarflokki en 60 keppendur eru skráðir í götuhjólaflokk.  

Þátttakendur sem skráðir eru í Alvogen Midnight Timetrial eru:

Þríþrautarflokkur:

Gunnar Stefánsson
Rúnar Örn Ágústsson
Jens Viktor Kristjánsson
Hörður Karlsson
Petur Einarsson
Alma María Rögnvaldsdóttir
Ása Magnúsdóttir
Guðlaugur Egilsson
Guðmundur Herbert Bjarnason
Victor Þór Sigurðsson
Birna Björnsdóttir
Guðjón Karl Traustason
Ingvar Ómarsson
Jakob Antonsson
Bjarki Freyr Rúnarsson
Hákon Hrafn Sigurðsson
Magnús Fjalar Guðmundsson
Örn Sigurðsson
Kristín Laufey Steinadóttir
Torben Gregersen
Stefanie Gregersen
Viðar Bragi Þorsteinsson
Arnar Geirsson
Fjalar Jóhannsson
Steinar B. Aðalbjörnsson
Guðlaug Þóra Marinósdóttir
Hafsteinn Ægir Geirsson
Stefán Guðmundsson
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé
Erlendur Birgisson
Geir Ómarsson
Sigurgeir Agnarsson
Trausti Valdimarsson
Óðinn Einarsson
Gísli Ólafsson
Egill Valur Hafsteinsson
Sigurður Hansen
Árni Már Jónsson
Emil Tumi Víglundsson
María Ögn Guðmundsdóttir

Götuhjólaflokkur:

Sigríður Bryndís Stefánsdóttir 
Ívar Trausti Jósafatsson
Guðrún Sigurðardóttir
Þorvaldur Daníelsson
Sigrún Erlendsdóttir
Guðbjörg Halldórsdóttir
Ása Guðný Ásgeirsdóttir
Bjarni Birgisson
Ragnar Viktor Hilmarsson
Helgi Páll Einarsson
Árni Einarsson
Marteinn Sigurðarson
Pétur Þór Hall Guðmundsson
Gísli Reynisson
Ebba Særún Brynjarsdóttir
Hrefna Bjarnadóttir
LILJA BIRGISDÓTTIR
Margrét Valdimarsdóttir
Sæþór Ólafsson
Ólafur J Stefánsson
Jóhann Sigurjónsson
Ásdís Kristjánsdóttir
Guðmundur Guðnason
Steinar Þór Guðleifsson
Anna Helgadóttir
Einar Karlsson
Nanna Jónsdóttir
Hjalti Hjartarson
Finnbogi Gylfason
Elvar Örn Reynisson
Stefán Ákason
Svana Huld Linnet
Ármann Gylfason
Guðmundur Sveinsson
Róbert Pétursson
Sandra María Sævarsdóttir
Bjarni Garðar Nicolaisson
Haraldur Njálsson
Stefán Reynisson
Jón Halldór Unnarsson
Kári Steinar Karlsson
Ólafur Þór Magnússon
Halldór Kristjánsson
Kristján Ö Kristjánsson
Hreiðar Páll Haraldsson
Ari Eyberg
Guðmundur B. Friðriksson
Davíð Þór Sigurðsson
Þórður Þrastarson
Einar Kristinsson
Guðmundur Þorleifsson
Magnus Rannver Rafnsson
Sævar Pétursson
Óskar Ómarsson
Helgi Hjólasprettur Berg Friðþjófsson
Ásgeir Már Arnarsson
Reynir Magnússon
Ágúst Kristinsson
Sævar Örn Sævarsson
Ólöf Pétursdóttir

 

 

Síðast breytt þann 12. júní 2014 kl: 22:56 af

Ummæli

Aðrar fréttir

EM í fjallahjólreiðum og nóg framundan hjá Ingvari

12 ágúst kl: 00:00

Íslandsmeistarinn tekur þátt í fjölmörgum mótum í ágúst og september

Breytt úrslit í Íslandsmeistaramótinu í Cyclo Cross 2017

2 ágúst kl: 10:18

.

Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum og fjallahjólreiðum 2018

22 júlí kl: 00:00

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson eru tvöfaldir Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum.&nb

Arna keppir á heimsbikarmóti

5 júlí kl: 00:00

Arna Sigríður Albertsdóttir keppir á Paracycling Road World Cup.

Íslandsmót í tímatöku

2 júlí kl: 00:00

Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud eru Íslandsmeistarar í tímatöku 2018.

Íslandsmót í götuhjólreiðum

2 júlí kl: 00:00

Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru Íslandsmeistarar í götuhjólreiðum 2018.

Fjallabrun, Vífilsstaðahlíð

16 júní kl: 00:00

Úrslit í fyrsta bikarmóti 2018 í fjallabruni.

Cube Prologue 1 - Ráslisti

13 júní kl: 12:46

Hér er ráslisti kvöldsins. Númer og Flaga

Cervelo TT, úrslit

31 maí kl: 00:00

Úrslit í öðru bikarmótinu í tímatöku 2018.

Canon criterium mótaröðin – fyrsta umferð

25 maí kl: 00:00

.

Vortímataka Breiðabliks, úrslit

19 maí kl: 00:00

Fyrsta bikarmót í tímatöku 2018. 

Ingvar keppir í UCI World Cup í fjallahjólreiðum

19 maí kl: 00:00

Ingvar Ómarsson keppir 20. og 27. maí.

Krónan fjallahjólamót, úrslit

13 maí kl: 00:00

Úrslit úr öðru bikarmóti sumarsins í fjallahjólreiðum.

Jónas, Davíð og Rúnar í Enduro World Series

11 maí kl: 00:00

3. umferð EWS fer fram um helgina.

Reykjanesmót Nettó og 3N

10 maí kl: 00:00

Úrslit