Fréttir

Óskar Ómarsson sigraði í Landskeppninni 2014

24.08 2014 23:29 | ummæli

Aðstæður voru meira krefjandi í Hvalfirðinum í dag, í samanburði við aðstæður á Reykjanesi í blíðviðrinu í gær.

Óskar Ómarsson í forystu í Landskeppninni

23.08 2014 20:31 | ummæli

Óskar Ómarsson hefur tekið forystu í heildarkeppni Landskeppninnar eftir góðan sigur á Reykjanesinu í morgun.

Ráslisti fyrir Landskeppnina 2014: Prologue Nesjavallavegur

21.08 2014 22:23 | ummæli

Hér er ráslistinn fyrir Landskeppnina 2014, 1. dagleið: Prologue Nesjavallavegur

Landskeppnin 2014

18.08 2014 00:00 | ummæli

Hjólamenn halda Landskeppnina í götuhjólreiðum 22. til 24. ágúst. Keppnin samanstendur af 3 dagleiðum.

Íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum

5.08 2014 23:49 | ummæli

Nánari upplýsingar um Íslandsmeistaramótið í götuhjólreiðum.

Ráslisti fyrir Cube Prologue III

29.07 2014 22:22 | ummæli

Hérna er ráslisti fyrir Cube Prologue III sem fer fram á morgun 30. júlí kl. 19:00. Afhending keppnisnúmera fer fram við endamark keppninnar frá kl. 18:15

Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum

18.07 2014 17:37 | ummæli

Þann 10. ágúst næstkomandi mun fara fram á Suðurstrandarvegi, Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum. Við munum örugglega færa ykkur nánari fréttir af herlegheitunum þegar nær dregur, en hér að neðan má lesa fréttatilkynningu frá Hjólareiðasambandi Íslands um mótið.  

Loksins erum við HRÍ!

20.06 2014 19:00 | ummæli

It seems like this has been a long time coming, through the collective efforts of many individuals and clubs we have achieved Federation status for the sport of cycling in Iceland......

Stofnþing Hjólreiðasambands Íslands

20.06 2014 00:00 | ummæli

Stofnþing Hjólreiðasambands Íslands verður haldið föstudaginn 20. júní kl. 16:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Á þinginu verður kosið til fyrstu stjórnar sambandsins.

Kexreið aflýst

18.06 2014 16:06 | ummæli

Kexreiðinni er aflýst í ár vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Tindur og Reykjavíkurborg voru bæði vongóð um að framkvæmdir myndu klárast en svo er ekki raunin og því neyðumst við til að aflýsa keppninni í ár.