Fréttir

Götuhjólaflokkur í Krýsuvík TT og TTT-liðatímakeppni

30.04 2014 08:19 | ummæli

Boðið verður uppá götuhjólaflokk í Krýsuvík TT þann 7. maí næstkomandi.

Keppnisdagskrá 2014 - update!

31.03 2014 22:54 | ummæli

Here are some minor modifications and a few additions to the schedule for 2014 Spring/Summer season.

CUBE Prologue 2014

21.03 2014 15:00 | ummæli

Hjólreiðafélagið Bjartur heldur CUBE prologue mótaröð fjórða árið í röð. Árið 2014 verða mótin fjögur líkt og undangengin ár.

RIG Uphill Duel í kvöld, kl.19

24.01 2014 11:03 | ummæli

Here's the start list for RIG tonight - plenty of National Champions, past and present in the line up, and with 39 races in the competition overall it should make for some fast and exciting racing. Racing starts at kl.19, hope to see lots of you there!

Keppnisdagskrá 2014

15.01 2014 23:44 | ummæli

Here we have the schedule for 2014 - Click through to see the full program!

RIG: Uphill Duel

11.01 2014 14:38 | ummæli

Uphill Duel keppnin verður haldin þann 24. Janúar næst komandi kl 19:00. Þetta er í annað árið sem keppnin er haldin en mjög vel tókst til að halda hana í fyrra.

Aðalfundur 2013

12.11 2013 23:59 | ummæli

Last week the aðalfundur of the Hjolreiðanefnd was held at ÍSÍ, following there is a summary of what was said. Later posts will elaborate on some of the discussion that happened during the meeting, and what you can expect in the year to come. (photo courtesy of Örn Sigurðsson)

Aðalfundur Hjólreiðanefndar ÍSÍ

1.11 2013 00:00 | ummæli

Aðalfundur Hjólreiðanefndar ÍSÍ verður haldinn í sal ÍSÍ við Engjaveg 6 þriðjudaginn 5. nóvember nk. kl. 20.  

Úrslit úr Stigakeppni Cube Prologue Mótaraðarinnar

4.09 2013 21:52 | ummæli

Hérna er hægt að sjá lokastöðu mótaráðarinnar í öllum flokkum.

Landskeppnin 2013

13.08 2013 11:00 | ummæli

Tökum vel á móti vinum okkar í Færeyjum í Landskeppninni 23. - 25. ágúst nk.