Ég lærði að hjóla í vinstri umferð. Hjólaði mjög mikið allar götur þangað til ég byrjaði í Háskólanum og hólið mitt var eyðilgat. 5 árum síðar var ég orðinn það lélgur í hnjánum að ég hélt ég mundi ekki ganga á fleiri fjöll (það var nú eitt áhugamálið). En svo byrjaði ég aftur að hjóla eftir 10 ára hlé og hef hjólað "stanslaust" síðan. Þá bjó ég í vesturbænum og var að kenna í FB. Ég var aðalega ánægður með það að vera fljótari en leið 13 að koma mér upp í Breiðholt (þá þarf reynar að bæta við göngutúrnum niðrá stoppustöð og það var í lagi að mæta 10 mínútum eftir að vagninn kom að FB).
Eftir að ég byrjaði að hjóla aftur hef verið miklu betri í hnjánum og hef meira að segja labbað á slatta af fjöllum, Hornstrandir og Laugaveginn.
Fyrsta hjólamótið sem ég mætti á var Bláalónið 2009 þar sem ég tók þátt í flokkinum 50 og eldri. Keppnishjólreiðar hafa ekki verið ofarlega á blaði hjá mér fyrr en bara núna :)
Ég byrjaði í Bjarti vorið 2014 þegar ég var að ná mér eftir 3ja mánaða legu með tvær brotnar hendur eftir umferðaslys (bíll vs. hjól). Nú hef ég tvöfaldað hjólaveglegndina á ári eftir að ég byrjaði í Bjarti (kannski er það vegan þess að nú passar maður sig á að gps-trakka alla hjólatúra og setja inn á STRAVA ?).
Keppni | Félag | Flokkur/aldurshópur | Tímataka | Sæti | Stig | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Suðurstrandarvegurinn Íslandsmót 2018 24.júní 2018 |
Bjartur |
Elite |
Heild: 18 Flokkur: 0 |
Heild: 3 Flokkur: 0 |
||||
HEIÐMERKURÁSKORUN A flokkur 17.ágúst 2017 |
Bjartur |
Almenningsflokkura Almenningsflokkura |
Heild: 1 Flokkur: 0 |
Heild: 50 Flokkur: 0 |
||||
CUBE Prologue III 10.ágúst 2017 |
Bjartur |
Götuhjól Götuhjól |
00:11:28.9 |
Heild: 0 Flokkur: 0 Aldurshópur: 2 |
Heild: 0 Flokkur: 0 |
|||
Jökulmílan - almenningsviðburður 1.júlí 2017 |
Bjartur |
Götuhjól 50-59 ára |
04:42:54.3 |
Heild: 2 Flokkur: 2 Aldurshópur: 2 |
Heild: 40 Flokkur: 40 |
|||
CUBE Prologue I 8.júní 2017 |
Bjartur |
Götuhjól 50-59 ára |
Heild: 0 Flokkur: 2 Aldurshópur: 2 |
Heild: 0 Flokkur: 40 |
||||
Geysir Reykjanesmótið 106km 7.maí 2017 |
Bjartur |
Götuhjól 50-59 ára |
03:11:28.189 |
Heild: 32 Flokkur: 31 Aldurshópur: 1 |
Heild: 1 Flokkur: 1 |
|||
CX mót Tinds 25.september 2016 |
Bjartur | 40+ | 45:32:05 | 10 hringir |
Heild: 14 Aldurshópur: 7 |
Heild: 7 Flokkur: 0 |
||
Heiðmerkuráskorun A- flokkur 9.ágúst 2016 |
Bjartur |
Einstaklingskeppni 50 ára og eldri |
01:25:13 |
Heild: 11 Flokkur: 11 Aldurshópur: 1 |
Heild: 10 Flokkur: 10 |
|||
KexReið 4.júní 2016 |
Bjartur |
Einstaklingskeppni *Allir aldurshópar |
00:47:51 |
Heild: 0 Flokkur: 20 Aldurshópur: 20 |
Heild: 0 Flokkur: 1 |
|||
Porsche Kríaterium 30.apríl 2016 |
Bjartur |
Götuhjól *Allir aldurshópar |
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt | |||||
Heiðmerkuráskorun A-flokkur 30.júní 2015 |
Bjartur |
Einstaklingskeppni 50 ára og eldri |
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt | |||||
Tour de Hvolsvöllur 27.júní 2015 |
Bjartur |
Götuhjól *Allir aldurshópar |
Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt | |||||
Hjóladagur Hyundai 23.maí 2015 |
Bjartur |
*Allir keppendur *Allir aldurshópar |
Heild: 0 Flokkur: 0 |
Heild: 0 Flokkur: 0 |
||||
Criterium Hafnarfirði A og B flokkur 13.maí 2015 |
Bjartur | 40-49 ára | 0:44:51,0 |
Heild: 28 Aldurshópur: 9 |
Heild: 1 Flokkur: 0 |
|||
Tour de Hvolsvöllur 28.júní 2014 |
Bjartur | 18 ára og eldri | Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt | |||||
Heiðmerkuráskorun 19.júní 2014 |
Bjartur | 50 ára og eldri | 1:01:03 |
Heild: 28 |
Heild: 1 Flokkur: 32 |
|||
Vesturgatan 2013 20.júlí 2013 |
*Allir keppendur |
03:14:49 |
Heild: 26 Flokkur: 26 |
Heild: 1 Flokkur: 1 |
||||
Tour de Hvolsvöllur - 110km 29.júní 2013 |
18 ára og eldri | Úrslit fyrir þessa keppni hafa ekki verið birt |