Vetrar Fjallabrun HFA á IWG 2018

Dagsetning

24. maí 2021


Skipuleggjendur

Hjólreiðafélag Akureyrar

Staðsetning

Hlíðarfjall Vetrar Fjallabrun


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

Vetrar Fjallabrun HFA á Icelandic Winter Games 2018 Hlíðarfjall - Strompur, Strýta, Fjarkinn í einu bruni! Mikill hraði!

Keppnislengd

Lengd: 1.8 km Fallhæð: 489 m

Hjól

Hjólið verður að vera fjallahjól. Öll öryggisatriði hjólsins skulu vera í góðu lagi. Veður og skyggni getur breyst mjög fljótt í Hlíðarfjalli og er því mælt er sérstaklega með því að keppendur séu með (gott) rautt ljós að aftan í öryggisskyni.

Búnaður

Skyldubúnaður: - Hjálmur - Bakbrynja Mælt er með: - Full-face hjálm - Öllum hlífum

Æfingar og brautarskoðanir

Vegna aðstæðna er mjög ervitt að standa fyrir æfingu eða kynningu á þessari keppnisbraut en ef af einhverju svoleiðis verður, verða þær æfingar auglýstar þegar nær dregur keppni.

Reglur

- Mótsstjórn mun skoða hjól þáttakenda og áskilur sér rétt til að hafna hjólum, keppendum og/eða búnaði sem ekki teljast uppfylla það öryggi sem krafist er. - Ekki verður hægt að skrá sig á mótsstað. - Afhending keppnisgagna er milli 14:00 og 15:00 uppi í Hlíðarfjalli (skíðahótel). - Mæting fyrir keppendur, sem eru búnir að nálgast keppnisgögn, er í síðasta lagi klukkutíma fyrir keppni eða Kl. 15:00.

Skilmálar

* Þátttaka í keppninni er alfarið á ábyrgð þátttakandans sjálfs. * Þátttakendur gera sér grein fyrir hættum á líkams- og eignatjóni sem fylgir viðburði sem þessum og eru á eigin ábyrgð á viðburðinum og í keppninni sjálfri. * Með því að skrá sig í mótið afsalar keppandi sér öllum hugsanlegum kröfurétti á hendur Hjólreiðafélags Akureyrar - HFA sem mótshaldara, brautargerðamanna, Hlíðarfjalls og/eða Akureyrarbæjar sem landeiganda. * Þátttakandi gengst við því að hafa kynnt sér og samþykkt reglur mótsins.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Fjallabrun

Lengd:

Rástími: 24. maí 2021 kl: 16:00

Tegund: Almenningsmót

Laus pláss: 6

Flokkar

Almenningsflokkura

Karlar í flokknum Almenningsflokkura (13)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Alexander Tausen Tryggvason
Nr: 8 Félag: Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Bergþór páll hafþórsson HFR
Nr: 9 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Bjarki jóhannsson 10049449368 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 1 UCI ID: 10049449368 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Almenningsflokkura Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Friðrik ólafsson 10049475236
Nr: 5 UCI ID: 10049475236 Félag: Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Helgi Berg Friðþjófsson
Nr: 6 Félag: Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Hristo Petrov Slavkov
Nr: 10 Félag: Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Jakob Freyr Kolbeinsson
Nr: 11 Félag: Aldurshópur: Almenningsflokkura Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Jónas Stefánsson Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 14 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Aldurshópur: Almenningsflokkura Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Magnús Smári Smárason
Nr: 2 Félag: Aldurshópur: Almenningsflokkura Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Óskar Ingólfsson
Nr: 13 Félag: Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Rúnar Theodórsson 10049313770 HFR
Nr: 3 UCI ID: 10049313770 Félag: HFR Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Steini Sævar Sævarsson HFR
Nr: 4 Félag: HFR Aldurshópur: Almenningsflokkura Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0
Svavar Sigurður Sigurðarson
Nr: 12 Félag: Aldurshópur: Almenningsflokkura Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0

Konur í flokknum Almenningsflokkura (1)

Nafn UCI ID Félag
Nafn
Elín Auður Ólafsdóttir 10049392885 Hjólreiðafélag Akureyrar
Nr: 7 UCI ID: 10049392885 Félag: Hjólreiðafélag Akureyrar Flokkur: Almenningsflokkura Stig: 0

Úrslit eru væntanleg

Engin úrslit fundust