RB Classic 2018 - Íslandsmót í Cyclocross 2018

Dagsetning

25. ágú 2018


Skipuleggjendur

Tindur

Staðsetning

Þingvallavatn


Mótsstjóri

Ekki skráð

Upplýsingar

Reiknistofa bankanna, Kría Cycles og Tindur sameina krafta sína og halda glæsilegt hjólamót í kringum Þingvallavatn og Úlfljótsvatn. Í góðu samstarfi með Skátunum við Úlfljótsvatn, Þingvallanefnd ofl.

Keppnislengd

Hringurinn er 62,3 km. Start er við Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn og hjólað réttsælis um og við nágrenni Þingvallavatns og sem leið liggur niður með Úlfljótsvatni yfir brú við Írafossvirkjun að Útilífsmiðstöðinni.

HRÍ (UCI) Íslandsbikarinn í hópstarti 124,6 km hjólar tvo hringi.

UCI Junior og almenningsflokkur í hópstarti 62,3 km hjóla einn hring.

Hjól

Íslandsbikarinn í hópstarti fylgi reglum HRÍ um hjól.

Almenningsflokkur: Almenn keppnishjól, götuhjól, fjallahjól, borgarhjól sem eru með viðurkenndan öryggisbúnað og bremsur í lagi.

Í báðum keppnum er eftirfarandi ekki leyft: TT hjól, radio, hjól með hjálparmótor.

Búnaður

Skyldubúnaður: Viðurkenndur reiðhjólahjálmur.

Mælt með: Vatnsbrúsa með vökva. Orkubita. Léttu viðgerðarsetti ásamt slöngu og pumpu.

Reglur

Keppt verður eftir reglum HRÍ:

http://hri.is/assets/uploads/Mota-og-keppendareglur-Hjolreidanefndar.pdf

Skilmálar

Auglýst síðar.

Upplýsingar

Keppnisgrein: Cyclocross

Lengd: 60 mín

Rástími: 27. okt 2019 kl: 00:00

Tegund: Íslandsmeistaramót

Flokkar

Almenningsflokkura

Elite

Elite + U23

Junior

Meistaraflokkur

U13

U15

U17

Mótaraðir

prufumótaröð - jájá

Eru villur eða rangt skráðar upplýsingar í úrslitunum?

Hafðu samband við mótsstjóra: Ekki skráð

Engin úrslit fundust